Pierre-Emmanuel
Að stunda nom á Íslandi (og á íslensku): Undirbúningur (1) Að stunda nom á Íslandi (og á íslensku): Undirbúningur Ég er búinn að setja mér metnaðarfullt takmark: ég vil læra þýðingafræði á Íslandi í eina önn árið 2016. Auðvitað verða námskeiðin öll kennd á íslensku þannig að ég hef margt að gera næstu mánuði til að undirbúa mig fyrir fjarnámið. Ég hef ekki ennþá haft samband við Háskóla Íslands til að spyrja um tungumálakröfur (þær eru ekki á vefsíðunni háskólans - ég geri ráð fyrir því að fáir, nema íslendingar að sjálfsögðu, vilja stunda nám á íslensku) en ég held að háskólinn taki bara nemendur sem eru lengra komnir. Hér er það sem ég ætla að gera næsta 1 1/2 ár til að bæta íslenskukunnáttu mína:
Jul 4, 2014 2:11 AM
Corrections · 1

Að stunda nám á Íslandi (og á íslensku): Undirbúningur (1)

Að stunda nám á Íslandi (og á íslensku): Undirbúningur

Ég er búinn að setja mér metnaðarfullt markmið: ég vil læra þýðingafræði á Íslandi í eina önn árið 2016. Auðvitað verða námskeiðin öll kennd á íslensku þannig að ég hef margt að gera næstu mánuði til að undirbúa mig fyrir fjarnámið. Ég hef ekki ennþá haft samband við Háskóla Íslands til að spyrja um tungumálakröfur (þær eru ekki á vefsíðunni háskólans - ég geri ráð fyrir því að fáir, nema Íslendingar að sjálfsögðu, vilja stunda nám á íslensku) en ég held að háskólinn taki bara nemendur sem eru lengra komnir.

Hér er það sem ég ætla að gera næsta 1 1/2 ár til að bæta íslenskukunnáttu mína:

 

(takmark means limit )

Flott

July 5, 2014
Want to progress faster?
Join this learning community and try out free exercises!