Pierre-Emmanuel
Að stunda nám á Íslandi (og á íslensku): Undirbúningur (2) *Þýða greinir regluglega: á hverju tvo daga ætla ég að þýða grein frá ensku, þýsku eða frönsku yfir á íslensku. Maður verður að takast á við erfiðleika þegar maður þýðir en það er hægt að fyrirbyggja þá ósjálfrátt þegar maður semjar texta. Ég ætla líka að biðja Íslendinga á italki eða kennara að fara yfir íslenskuna. *Lesa reglulega íslenskar bækur: meiri skáldskapur, minna "non-fiction". Ég les alltaf þegar ég er í strætó eða í neðanjarðarlest (tvo klukkutíma á hverjum degi) og áður en ég fer að sofa. *Tala við Íslending að minnsta kosti á hverju tvær vikur: Það er erfitt að finna Íslendinga til að tala við :-( Ég ætla að taka tíma við Hildur Loftsdóttir á hverju tvær vikur en ég vona að ég geti líka fundið Íslending sem er að læra frönsku og sem er til í að spjalla reglulega við mig. *Hlusta á podcast á hverjum degi: Ég ætla að taka niður punkta þegar ég á bágt með að skilja podcastið. Ég ætla að hlaða niður podcast á vefsíðunni RÚV. *Vinna á íslenskum bóndabæ sem sjálfboðaliði: Þetta virðast vera frábærar leiðir til að uppgötva íslensku menninguna, ferðast án þess að eyða mikla peninga og bæta íslenskukunnátuna. *Halda áfram að njóta þess að læra íslensku: Ég er sannfærður um að maður lærir betur þegar maður hefur gaman af því að læra . Að sjálfsögðu er þetta ennþá bara markmið. Íslenskan mun kannski ekki verða nógu gott nógu fljótlega og ég námskeiðin Háskóla Íslands munu kannski ekki uppfylla kröfur Háskóla Montreal. En ég mun samt læra mikið með því að undirbúa mig fyrir fjarnámið. Og ef mér tekst ekki að stunda nám á Íslandi ætla ég bara að fara til Víns eða til Englands. Ekki svo slæmt :-) Þegar ég byrjaði að læra íslensku vildi ég bara vera fær um að spjalla. Ég vissi ekki hversu mikinn tíma ég myndi þarfnast til að ná markmiðinu og ég hált alls ekki að ég myndi verða nógu góður til að taka námskeið á íslensku eftir nokkur ár. En núna byrja ég að halda að þetta sé raunsætt takmark. Ég myndi eflaust vera mjög stoltur ef mér tækist að stunda nám á Íslandi í eina önn, og ég held að það skipti máli að gera hluti sem gera mann stoltan.
Jul 4, 2014 2:12 AM
Corrections · 6

Að stunda nám á Íslandi (og á íslensku): Undirbúningur (2)

*Þýða greinir reglulega: á hverju tvo daga ætla ég að þýða grein frá ensku, þýsku eða frönsku yfir á íslensku. Maður verður að takast á við erfiðleika þegar maður þýðir en það er hægt að fyrirbyggja þá ósjálfrátt þegar maður semjar texta. Ég ætla líka að biðja Íslendinga á italki eða kennara að fara yfir íslenskuna.
*Lesa reglulega íslenskar bækur: meiri skáldskapur, minna "non-fiction". Ég les alltaf þegar ég er í strætó eða í neðanjarðarlest (tvo klukkutíma á hverjum degi) og áður en ég fer að sofa.
*Tala við Íslending að minnsta kosti á hverju tvær vikur: Það er erfitt að finna Íslendinga til að tala við :-( Ég ætla að taka tíma við Hildur Loftsdóttir á hverju tvær vikur en ég vona að ég geti líka fundið Íslending sem er að læra frönsku og sem er til í að spjalla reglulega við mig.
*Hlusta á podcast á hverjum degi: Ég ætla að taka niður punkta þegar ég á bágt með að skilja podcastið. Ég ætla að hlaða niður podcast á vefsíðunni RÚV.
*Vinna á íslenskum bóndabæ sem sjálfboðaliði: Þetta virðast vera frábærar leiðir til að uppgötva íslensku menninguna, ferðast án þess að eyða mikla peninga og bæta íslenskukunnátuna.
*Halda áfram að njóta þess að læra íslensku: Ég er sannfærður um að maður lærir betur þegar maður hefur gaman af því að læra .

Að sjálfsögðu er þetta ennþá bara markmið. Íslenskan mun kannski ekki verða nógu gott nógu fljótlega og ég námskeiðin Háskóla Íslands munu kannski ekki uppfylla kröfur Háskóla Montreal. En ég mun samt læra mikið með því að undirbúa mig fyrir fjarnámið. Og ef mér tekst ekki að stunda nám á Íslandi ætla ég bara að fara til Víns eða til Englands. Ekki svo slæmt :-)

Þegar ég byrjaði að læra íslensku vildi ég bara vera fær um að spjalla. Ég vissi ekki hversu mikinn tíma ég myndi þarfnast til að ná markmiðinu og ég hélt alls ekki að ég myndi verða nógu góður til að taka námskeið á íslensku eftir nokkur ár. En núna byrja ég að halda að þetta sé raunsætt takmark. Ég myndi eflaust vera mjög stoltur ef mér tækist að stunda nám á Íslandi í eina önn, og ég held að það skipti máli að gera hluti sem gera mann stoltan.

May 14, 2015

Að stunda nám á Íslandi (og á íslensku): Undirbúningur (2)

*Þýða greinar regluglega. á Hverju tvo daga ætla ég að þýða grein frá ensku, þýsku eða frönsku yfir á íslensku. Maður verður að takast á við erfiðleika þegar maður þýðir en það er hægt að fyrirbyggja þá ósjálfrátt þegar maður semur texta. Ég ætla líka að biðja Íslendinga á italki eða kennara að fara yfir íslenskuna.
*Lesa reglulega íslenskar bækur, meiri af skáldskapiur, minna af "non-fiction". Ég les alltaf þegar ég er í strætó eða í neðanjarðarlest (tvo klukkutíma á hverjum degi) og áður en ég fer að sofa.
*Tala við Íslending að minnsta kosti á hverjar tvær vikur. Það er erfitt að finna Íslendinga til að tala við :-( Ég ætla að taka tíma hjá Hildi Loftsdóttur á hverjar tvær vikur en ég vona að ég geti líka fundið Íslending sem er að læra frönsku og sem er til í að spjalla reglulega við mig.
*Hlusta á <em>podcast*</em> á hverjum degi: Ég ætla að taka niður punkta þegar ég á bágt með að skilja podcastið. Ég ætla að hlaða niður podcast af vefsíðunni RÚV.
*Vinna á íslenskum bóndabæ sem sjálfboðaliði. Þetta virðist vera frábær leið til að uppgötva íslensku menninguna, ferðast án þess að eyða miklum peningum og bæta íslenskukunnátuna.
*Halda áfram að njóta þess að læra íslensku. Ég er sannfærður um að maður lærir betur þegar maður hefur gaman af því að læra .

Að sjálfsögðu er þetta ennþá bara markmið. Íslenskan mun kannski ekki verða nógu góð nógu fljótlega og ég kannski munu námskeiðin hjá Háskóla Íslands ekki uppfylla kröfur Háskóla Montreal. En ég mun samt læra mikið með því að undirbúa mig fyrir fjarnámið. Og ef mér tekst ekki að stunda nám á Íslandi ætla ég bara að fara til Víns eða til Englands. Ekki svo slæmt :-)

Þegar ég byrjaði að læra íslensku vildi ég bara vera fær um að spjalla. Ég vissi ekki hversu mikinn tíma ég myndi þarfnast til að ná markmiðinu og ég hált bjóst alls ekki að ég myndi verða nógu góður til að taka námskeið á íslensku eftir nokkur ár. En núna byrja ég að halda að þetta sé raunsætt markmið. Ég myndi eflaust vera mjög stoltur ef mér tækist að stunda nám á Íslandi í eina önn, og ég held að það skipti máli að gera hluti sem gerir mann stoltan.

 

íslenska orðið fyrir podcast er hlaðvarp, en flestir nota podcast

hált þýðir slippery (Það var erfitt að keyra, vegna þess að það var svo hált.)

þú notar : of mikið

 

svo er líka gott að hlusta á íslenska tónlist (en ég myndi passa mig á nýrri tónlist svo sem rappi, það geta verið hörmulegar málfræðivillur í nýrri tónlist)

 

Það er alltaf gott að vera metnaðarfullur.:)

Glæsilegt :)

(hvað ertu búinn að læra íslensku lengi?)

July 5, 2014
Want to progress faster?
Join this learning community and try out free exercises!